lørdag 31. januar 2009

Nýjar myndir af barninu:-))

Afi að kenna henni að labba:-) enda kominn tími til, hún er að verða 4 mánaða þessi elska.
Byrjar snemma að tala í símann, en þau voru hjá okkur í mat í gær og Cassandra var bara hin rólegasta á meðan, en ég hef einhvern grun um að hún hafi viljað smakka á matnum sem hann afi hennar var að elda fyrir okkur, enda kemur hún úr mikilli matarfjölskyldu:-)

Æi koddu hérna gamla og kysstu mig:-D


Cassandra og besti vinur hennar hann Tommy.



Hann er svoooo góður á bragðið. En þau voru að flytja í dag til Grimstad, í rosalega flotta íbúð, þannig að ég og hann Aron vorum barnapíur í dag og þó svo að ég segi það sjálf þá stóðum við okkur með príði:-)
Annars er bara ekkert að frétta hjá okkur þannig að ég sendi ykkur bara kossa og knús:-)




lørdag 24. januar 2009

Snjór og meiri snjór

Já thad snjóar sko í Vennesla ,en thad er kannski ekki vid ödru ad búast svona um hávetur:-) Ætladi ad setja inn myndir fyrir ykkur, en ég er bara ekki ad fatta hvernig ég á ad setja thær inn, ég er búin ad vera ad reyna í allan morgun en ég bara gafst upp á endanum. Svakalega voru mörg ég í thessari setningu. En hvad um thad.

Thegar ég var búin ad vinna í gær ákvad ég ad moka upp bílinn, thad tók mig bara einn tíma og í dag er ég ad drepast úr hardsperrum, já Jóhanna mín ég fer sko ekki í ræktina heldur geng bara um med skóflu og moka snjó.-))

Af fröken Cassöndru er allt gott ad frétta, hún var í 3ja mánada sprautunni á mánudaginn og var skellt á vigtina í leidinni og hún er ordin 6.3 kíló og 57.5 cm, thannig ad hún er bara lítil og feit thessi elska:-) Hmmmm, hvadan ætli hún hafi thad? Ekki frá ömmu sinni, sem er høy og slank:-D En hún er vodalega vær og gód og virdist bara hafa thad ágætt. Vid ætludum ad bjóda theim í mat á morgun, en thad er bara ekki bílfært hérna uppi hjá okkur thannig ad vid verdum bara ad fresta matarbodinu um nokkra daga. Ég var farin ad hlakka svo til thví Ásgeir ætladi ad hafa Hana í víni, aumingjans ég.

Strákarnir hafa thad bara fínt, unglingurinn er ad sjálfsögdu í tölvunni (Aron vill meinda ad Ingólfur eigi sér ekkert líf sökum mikillar tölvunotkunar, en hvad vitum vid svo sem) Aron Snær er hjá honum Erlend, hann gisti thar sko í nótt. Hann er hæstánægdur med allan snjóinn, hefur eiginlega ekki tíma til ad koma inn og gera heimavinnuna sína og thegar hann kemur loksins inn er hann rennandi blautur og kaldur, en vodalega ánægdur.

Ásgeir er ad vinna, hann vard ad taka strætó í morgun thví thad er ekki mokad hér uppi på Snømyr um helgar, enda er frekar thungfært hérna í Vennesla akkurat núna og færdin á bara eftir ad fara versnandi. En frúin er í helgarfríi og ætti eignlega ad vera ad taka til eda eitthvad, en ég geri thad bara seinna, enda er vodalega notalegt ad kúra bara upp í sófa í svona vedri:-)

Jæja ég sendi ykkur bara kossa og knús hédan frá Norge.

søndag 18. januar 2009

Jæja þá eru það myndir

Við fórum í heimsókn til Cassandra í dag, hún er orðin ekkert smá stór þessi elska:-) Hér er hún með honum Ingólfi frænda sínum.
Hér eru hún og afi að spjalla saman.

Ég fattaði það áðan að það eru bara aldrei teknar myndir af mér og henni saman, verð að gera eitthvað í því.


Ef mamma segir nei, þá spyr ég bara pabba:-)



Hún er bara yndisleg þessi elska. Annars er allt gott að frétta hjá okkur, það snjóaði í gær, en í dag er rigning, ekki mjög skemmtilegt, en svona er þetta víst.
Aron Snær litaði á sér hárið á föstudaginn, rosalega flottur, ég nenni ekki að taka mynd af honum núna, geri það seinna. Verð að viðurkenna að ég er í tölvunni hans Ingólfs, ég er semsagt ekki búin að fá inn íslensku stafina. En ég held að ég verði að kaupa eitthvað forrit (Windows eða eitthvað) þar sem hún Harpa Sjöfn er með forrit sem heitir Linus.
Man ekki eftir neinu meira til að segja ykkur, þannig að ég sendi bara kossa og knús á línuna frá okkur héðan í Norge.




søndag 11. januar 2009

Jæja tha ætla eg ad profa ad blogga

a nyju tølvuna mina, en eins og thid sjaid hef eg ekki fundid ut hvernig eg a ad setja inn islenska stafi, en vonandi tekst mer thad bradum. Eg er heldur ekki buin ad læra ad setja inn myndir a hana, kannski tharf eg bara ad fara a namskeid:-)

Annars er bara allt gott ad fretta hja okkur, Aron er buin ad vera i Lillesand alla helgina hja Zilas, Ingolfurinn minn for i feladsmidstødina a føstudaginn svo vid gømlu vorum bara alein heima, vodalega notalegt.

Thad er ømurlegt vedur uti, grenjandi rigning og rok, ekki mjøg spennandi. Sa svo flottar vetramyndir hja henni Ellu gellu frænku og fekk svakalega "heimthra" eg verd bara ad vona ad thad fari ad snjoa hja okkur bradum. Gulla systir og lidid hennar er a leidinni "heim" til Namibiu
ætlli thau verdi ekki komin seint i kvøld.

Sendi ykkur øllum bara astar og saknadarkvedjur fra okkur øllum her i Norge

fredag 9. januar 2009

Nýja tölvan mín)

Mín er þessi litla og hún heitir Harpa Sjöfn. Ég elska hana og hann Ásgeir minn:-)