søndag 30. desember 2007

nýtt blogg


Ásgeir stækkaði minnið í tölvunni hjá mér en ég get ekki sett inn myndir á gamla blogginu, þannig að ég varð að gera nýtt blogg. Hér inni er ekkert mál að setja inn myndir, þannig að ég vona að ykkur líki myndirnar og bullið í mér. En hinsvegar vil ég gjarnan að þið kvittið fyrir innlitið af og til:-)
koss og knús frá Maju og liðinu hennar:-)

myndir af börnunum


Hér eru myndir af krökkunum og flottu sængurverunum okkar:-)