lørdag 21. mars 2009

Vorid er komid:-)

Já hér er sko komid vor, vedrid er búid ad vera frábært alla vikuna og núna skýn sólin og fuglarnir syngja:-) Alveg yndislegur tími framundan hjá okkur. Páskarnir á næsta leiti og thad eru víst einhverjir farnir ad hlakka til ad fá páskapakkan frá bestu ömmu í heimi:-)

Ingólfurinn minn slasadi sig í skólanum á thridjudaginn, hann var ad spila fótbolta og fékk hausinn á einhverjum strák rétt í framtennurnar, thannig ad önnur framtönnin uppi losnadi. Hann fékk ekki tíma hjá tannsa fyrr en í gær og thá voru allar framtennurnar uppi límdar saman og hann fékk ströng fyrirmæli um ad bara nærast á ljótandi yfir helgina og svo fer hann aftur á mánudaginn og thá kemur í ljós hvad á ad gera. En hann verdur ad vera med tennurnar límdar saman í tvær vikur. En ég vona ad thetta fari vel.

Aron Snær var vakandi í alla nótt, hann var í Fríkirkjunni på våken natt, en núna sefur hann hérna vid hlidina á mér. Ég vaknadi ekki thegar hann kom heim, thannig ad ég veit ekki hvort thad var gaman, en ég reikna med thví, hann hringdi nefnilega í mig kl hálf sex í nótt til ad tékka á thví hvort ég væri sofandi:-) og thá var hann rosa hress.

Ásgeir er farinn í vinnu, thannig ad thad er frekar rólegt hjá mér núna. Eiginlega ætladi ég ad fara a taka til, en thá ákvad ég ad fara heldur út á pall og tékka á vedrinu, en thad var of kalt til ad sitja thar, thannig ad thá ákvad ég bara ad blogga í stadin:-) En ég hef einhvern grun um ad ég verdi ad taka til, á ekki von á thví ad draslid hverfi af sjálfu sér, thó svo ad thad væri óskandi.

Ég verd í fríi á fimmtudaginn og Aron líka og thá erum vid ad hugsa um ad skella okkur til Grimstad, ég ætladi eiginlega ad fara í dag en ég bara nenni ekki ad keyra thangad. Sé til hvort ég nenni ad fara á morgun.

En ég sendi ykkur bara kossa og knús hédan úr vorinu:-))

mandag 16. mars 2009

Fallegur sunnudagur og fallegt fólk:-))

Ég og Aron keyrðum til Grimstad í gær til að heimsækja Alexöndru og Cassandra, hér er litla snúllan að fá sér að borða.
Veðrið var frábært þannig að við fórum í göngutúr og Aron fékk að sjálfsögðu að keyra vagninn, sæt mynd af þeim saman:-)

Tek það fram að það var ekki alveg svona heitt, en drengurinn er jú frá Íslandi og þar er það þannig að ef að sólin lætur sjá sig þá förum við úr úlpunni:-)


Þetta er bara fallegt barn, þetta komment var bara fyrir þig Villi "minn" En ég og Aron mældum kílómetrana á milli Vennesla og Grimstad, hvor leið er 60 km þannig að frúin keyrir 120 km bara til að sjá þessa fallegu prinsessu:-)
En annars er bara allt gott að frétta hjá okkur, ég var á foreldrafundi hjá honum Aroni í síðustu viku og það er bara allt á uppleið hjá drengnum. Ásgeir fer á foreldrafund hjá Ingólfi á morgun, vonandi er allt á sömu leið hjá honum og svo eru þeir feðgar að fara á fund þann 1 apríl til að undirbúa þá báða undir það þegar Ingólfurinn minn má fara að keyra. Kannski er það bara aprílgabb, hver veit?
En kossar og knús frá okkur hér í Norge:-)








søndag 8. mars 2009

Bara smá fréttir

Eitthvad var hann mágur minnn ad kvatra undan thví ad ég bloggadi bara einhverjar sykursætar og væmnar færslur, svo nú skal reynt ad bæta úr thví.

Vid fórum í gær ad skoda nýju verslunarmidstödina í Sørlandsparken, thad var sem sagt verid ad opna thar á fimmtuaginn, thetta er alveg rosalega stór midstöd, heilir 40000 fermetrar ad stærd. En thad sem vakti mesta lukku hjá thessum vel gifta var ad Burger King er loksins komid hingad til Kristiansand:-) Vid thurftum ad sjálfsögdu ad smakka hamborgarana thar. En hvad haldid thid ad hafi gerst, einn madur sem sat vid bordid vid hlidina á okkur, gerdi sér lítid fyrir og kveikti sér í sígarettu, inni og ég fór og kvartadi og honum var bent á ad thetta væri bannad, en hann bara hló. Ég man ekki hvada ár reykingabann á veitingastödum tók gildi hér í Norge, en thad eru thó nokkur ár sídan og ég hélt ad allir vissu um thetta bann, en thad er greinilegt ad ekki eru allir med hlutina á hreinu.

Svo thurftum vid ad skoda okkur um í nýju matvörubúdinni tharna og hún er stóóór, vid fjárfestum okkur í nýjum matardiskum og their eru sko ekki í minni kantinum:.-) Enda höfum vid ekkert ad gera med litla diska, thad kemst svo lítid á thá.

En ég er búin ad panta sumarhús í Danmörk fyrir okkur, vid ætlum sem sagt ad fara thangad og halda upp á afmælid hans Ásgeirs (hann verdur 40 ára í ágúst) Vid leygjum húsid frá 18 júlí, thannig ad ef ad thid eigid leid um Danmörk á theim tíma thá er bara um ad gera ad kýkja á okkur. Ég veit ad Ásgeir er farinn ad hugsa um afmælismatinn og ég á von á thví ad hann ætli ad hafa eithvad annad en pizzu á bodstólum:-)

Ég veit ekki alveg hvad ég á ad segja ykkur meira, en ég get thó bætt thví vid ad hér er búin ad vera grenjandi rigning í nótt, en ekki hefur ringt jafn mikid hjá okkur og hjá Gullu í Namibíu, ég var ad skoda myndir á blogginu hans Villa og thad hefur allt verid á floti hjá theim undanfarid. Strákarnir byrja aftur í skólanum á morgun eftir vetrarfríid og their eru farnir ad telja nidur dagana fram ad páskafríi:-) og thad eru bara 4 vikur í thad.

En núna nenni ég ekki ad skrifa meira, thannig ad ég seni ykkur bara kossa og knús hédan frá Norge:-))

fredag 6. mars 2009

Auka fri og nyjar myndir

Eg og Aron forum til þeirra i Grimstad i gær, Cassandra var sofandi þegar við mættum a svæðið, en Alexandra vakti hana þegar við ætluðum i bæinn:-)
O hun er bara svo sæt, enda hefur hun það ekki langt að sækja þessi elska, hun er alveg eins og hun mamma sin, enda hefur mamma hennar alltaf verið talin mjög lik mer:-)) (sorry Hjalti, en þetta er ALVEG satt)


Umm snuddan er bara goð, alveg sama hvaða endi fer upp i mann:-)
En Gulla min, þetta var bara fyrir þig, en ef einhverjir aðrir eru að lesa bloggið mitt, endilega skiljið eftir kveðju, það er svoooo leiðinlegt að skrifa eða setja inn myndir ef enginn nennir að lesa:-)
Eg er ekki alveg að fatta af hverju eg get ekki sett inn kommur a viðeigandi stöðum, eg er sko i tölvunni hans Ingolfs, en eg sendi ykkur bara fullt af kossum og knusi heðan ur kuldanum i Norge.