Hér blaktir fáninn við hún:-)
En það er ekki oft sem Ísland kemst í fréttirnar hérna í Norge, en í dag eru allir fréttamiðlar fullir af fréttum af ísbirninum sem er búinn að hreiðra um sig í æðarvarpinu á Hrauni. En enginn af þessum miðlum hefur tekið það fram að í dag 17 júní sé þjóðhátíðardagur Íslands. Skammarlegt bara. Eins og einhver björn sé merkilegri en 17 júní.
Koss og knús frá okkur í Vennelsa, sem mundum eftir 17 júní:-)
tirsdag 17. juni 2008
Abonner på:
Legg inn kommentarer (Atom)
4 kommentarer:
Gleðilegan þjóðhátíðardag.
Leiðinlegt að það skuli hafa þurft að aflífa blessað dýrið. En svona er þetta.
kv,
Gulla
hverjum er ekki sama
Hvað er að frétta frá Norge
HÆ!!!!
Ertu alveg hætt að blogga eða ertu kannski komin í sumarfrí???
Kossar og knús
Inga.
Legg inn en kommentar