fredag 26. desember 2008

Gleðileg jól

Smá sýnishorn af jólagjöfunum okkar
Uppáhalds tengdamamma mín saumaði þessa mynd fyrir mig


Hér er hann Ásgeir minn að elda jólasteikina


Og hér er mynd af henni Cassöndru, þetta barn er bara fallegt:-)
En við sendum ykkur bara jólakveðjur frá okkur í Norge

1 kommentar:

Anonym sa...

Hæ elsku fjölskylda og gleðilega hátíð. Litla prinsessan er svo falleg :-)

Flott veggteppið sem Lúlú saumaði - hún er algjör snillingur í bútasaumnum.

kv,
Gulla