søndag 18. januar 2009

Jæja þá eru það myndir

Við fórum í heimsókn til Cassandra í dag, hún er orðin ekkert smá stór þessi elska:-) Hér er hún með honum Ingólfi frænda sínum.
Hér eru hún og afi að spjalla saman.

Ég fattaði það áðan að það eru bara aldrei teknar myndir af mér og henni saman, verð að gera eitthvað í því.


Ef mamma segir nei, þá spyr ég bara pabba:-)



Hún er bara yndisleg þessi elska. Annars er allt gott að frétta hjá okkur, það snjóaði í gær, en í dag er rigning, ekki mjög skemmtilegt, en svona er þetta víst.
Aron Snær litaði á sér hárið á föstudaginn, rosalega flottur, ég nenni ekki að taka mynd af honum núna, geri það seinna. Verð að viðurkenna að ég er í tölvunni hans Ingólfs, ég er semsagt ekki búin að fá inn íslensku stafina. En ég held að ég verði að kaupa eitthvað forrit (Windows eða eitthvað) þar sem hún Harpa Sjöfn er með forrit sem heitir Linus.
Man ekki eftir neinu meira til að segja ykkur, þannig að ég sendi bara kossa og knús á línuna frá okkur héðan í Norge.




5 kommentarer:

Anonym sa...

Hún er ekkert smá stór orðin og flott er hún að sjálfsögðu,

kveðja úr snjókomunni á Ísó

Ella gella frænka

Anonym sa...

Ja hun er bara flott og hun er enntha flottari "live" Brosti til ömmu sinnar, en thad er bara svo erfitt ad taka mynd akkurat thegar hun brosir.-)

Anonym sa...

Alltaf gaman að skoða myndir af litlu prinsessunni :-)

kv,
Gulla

Anonym sa...

Ég er alveg sammála ykkur hún er æði og orðin ekkert smá stór;-) Bestu kveðjur úr snjónum á Akureyri. Bið að heilsa öllum kv Inga.

Anonym sa...

hún er bara algjört æði pæði litla skvisan
Bestu kveðjur norðan heiða