Þetta er sko hæna til að hafa rauðvín eða hvítvín í, ferlega sæt
En þetta er afmælisbarnið með afmælisgjafirnar sínar á sér. Þegar maður er orðinn 12 ára þá vill maður sko bara fá peninga og mikið af þeim:-) Honum fannst bara skítt að eiga afmæli á sunnudegi þegar allar búðirnar eru lokaðar (enda eru peningar ekki eitthvað sem maður sparar)
Svona leit hann út fyrir 12 árum síðan, pínkulítill með fullt af hári:-) Bara sætastur.
1 kommentar:
Kysstu og knúsaður gæjann frá okkur. Ótrúlegt að hann sé orðinn 12 ára - tímin flýgur
kv,
Gulla
Legg inn en kommentar