Vid fórum nidur á strönd og thar var reynt ad fleyta kellingar, sumir voru betri í thví en adrir
Aron ad leita eftir hentugum steinum til ad fleyta og Ingólfur horfir bara á
Thessi var tekin í gær úti á pallinum, thad var sko hellidemba og í dag eru búnar ad vera thrumur og eldingar, thannig ad sumarid hefur ekki alveg verid upp á sitt besta
Ásgeir fékk thessa flottu mynd í afmælisgjöf frá brædrum sínum, ekkert smá flott mynd, enda var hann thvílíkt ánægdur med hana
Svo thurftu drengirnir ad fara í go kart, ég lét mér nægja ad horfa á, enda finnst mér ekkert skemmtilegt ad keyra hratt:-)))
Aron edaltöffari í alltof stórum galla
Ingólfurinn minn
Hér er Aron inni í víkingagröf, thessar rústir eru um 5000 ára gamlar
Hér er einhver önnur bygging frá sama tíma
Vid skelltum okkur í Djurs sommerland, eins og fleiri thúsund adrir, thad voru bidradir út um allt, Ingólfur thurfti ad bída í klukkutíma til ad komast í rússibana, en thetta er rödin sem ég og Aron thurftum ad bída í til ad fara í hjólabáta
Afmælisbarnid í jakkafötunum sem hann keypti sér á flóamarkadi, thetta eru sko eiginlega ekki jakkaföt heldur einkennisbúningur úr Danska hernum
Maturinn í afmælinu var sko ekki af verri endanum, og svona var thad allan tímann bara etid og drukkid:-)
Ég veit ekki alveg hvad thetta er en thetta myndast bara svo vel ad ég vard ad láta thessa mynd fylgja med
En thad var roslaega gaman, nema hvad vedrid var ekki alveg ad leika vid okkur, einn daginn voru alveg svakalegar thrumur og eldingar, húsid skalf og hávadinn eftir tvhí. En svona er thad bara stundum.
En ég sendi ykkur bara kossa og knús hédan frá Norge
3 kommentarer:
Frábærar myndir. Það hefur greinilega verið fjör hjá ykkur í Danaveldi.
kv,
Gulla
Þú ert með svo fallegt útsýni af pallinum hjá þér - meiriháttar flott.
kv,
Gulla
er ekki upplagt að henda inn eins og einu bloggi áður en það verða 2 mánuðir frá síðasta bloggi??? :-)
kv,
Gulla
Legg inn en kommentar