tirsdag 11. mai 2010

Það eru ekki nema 285 dagar...

Aron að slá garðinn í fyrsta sinn í ár
Cassandra að hjálpa honum

Og svo þau vinirnir í göngutúr:-)


síðan ég bloggaði síðast og kannski kominn tími til:-)






Hvað hefur gerst síðan síðast? Jú, frúin er búin að fara til Íslands 2 sinnum, skella sér til Sverige, verða árinu eldri en er alltaf jafn flott:-) fá sér nýjan síma, halda upp á jól og áramót og ég veit ekki hvað og hvað.






En í dag er kominn 11 maí og ekki nema 237 dagar til jóla;-) En á morgun á að halda upp á 17 maí í leikskólanum með látum, lúðrasveit, CD slipp, pylsur, kökur og tónleikar. Bara gaman.






Í gær var ég á malingskurs og þar komst ég í samband við mitt innra!!! jebb og ég var bara að fíla það sko. En þetta var svona námskeið þar sem við hlustuðum á tónlist og svo áttum við að mála það sem við sáum fyrir okkur á meðan:-) Get nú ekki sagt að ég sé flínk með pensilinn en mikið var gaman, alltaf skemmtilegt að fá hláturskast með skemmtilegu fólki, mæli með því.






Hér er vorið komið, en það er kalt, vona að það fari nú að lagast:-)
Koss og knús frá okkur í Vennesla






5 kommentarer:

Jóhannan sa...

Knús til ykkar í norge, og láttu þetta blogg þitt verða að vana aftur :)

vennesla sa...

ég skal reyna Jóhanna mín:)

Gulla sa...

Flott að sjá þig blogga aftur. En bíddu, af hverju er haldið upp á 17. maí á morgun þann 12.??? :-)

vennesla sa...

það er frí á fimmtudaginn (uppstigningardag) og á föstudaginn er ekstra frí, þá er sko planlegginsdag og á mánudaginn er ekta 17 maí, en þar sem ég er alltaf að vinna og er þreytt þá er ég líka í fríi á þriðjudaginn:)

Villi sa...

Frábært hjá þér að byrja aftur að leyfa okkur að fylgjast með yðar hátign. Hlakka til að lesa næstu færslur.