fredag 8. august 2008

Langt síðan

síðast, en hér er mynd af jarðarberjum, ekkert smá góð:-)
og grænmetis markaðurinn er ekki af verri endanum.
Hér eru þeir feðgar, Ásgeir og Ingólfurinn minn. Aron var í Lillesand hjá honum Zilas þessa helgi, hann er fluttur þangað (Zilas sko) Ingólfurinn minn keypti sér tvær DVD myndir í Kr.sand og ég keypti mér DVD með honum Hercule Poirot, ég bara elska hann:-)
Himininn skartar líka sínu fínasta, ég hef aldrei séð svona fallegan regnboga. Þessar myndir voru teknar um hálf tíu í gærkvöldi.Hér er hinn helmingurinn af honum.

Alexandra og Christoffer eru að fara til Danmerkur snemma í fyrramálið og þau verða þar í 4 daga, ég vona að þau skemmti sér vel, enda eiga þau það svo sannarlega skilið. Það er nefnilega ágætt með smá frí áður en alvara lífins tekur við:-)


Koss og knús frá okkur í Norge.

3 kommentarer:

Anonym sa...

Hæ, það er alltaf gaman að kíkja á síðuna þína Maja mín. Vonandi er allt búið að vera frábært hjá ykkur í sumar, bið að heilsa öllum.

Kveðja Inga (sem er enn í sumarfríi)

Anonym sa...

Hæhæ voðalega tekur frændi sig vel út hehe
kveðja Alda frænka í Dk...

Anonym sa...

Hæ, vildi bara láta þig vita að það eru komnar fréttir og fullt af myndum á síðurnar hjá krökkunum.

Kossar og knús Inga.