hann er ekkert smá ánægður með það. Foreldrar hans eru sko orðin frekar leið á því að þurfa að hringja í þúsund manns, ganga í öll hús í nágrenninu og vera með áhyggjur af honum þegar hann skilar sér ekki heim eftir skóla. Þannig að þetta er vonandi góð fjárfesting hjá okkur, sjáum til á morgun hvort hann verði ekki búinn að týna símanum:-) Vona ekki, því þetta á að vera svona öryggisnet fyrir okkur og hann.
En ég var að lesa á BB áðan að Brennivínskjallarinn á Ísó væri fundinn, frábær fyrirsögn á frétt:-) Þannig að það er bara einn svona kjallari á Ísó, eins gott kannski, en þegar maður les fréttina aðeins betur þá kemur í ljós að þetta var köld geymsla fyrir mat:-) sjálfsagt eitthvað af brennivíni verið geymt þar líka, hehehe.
En af Cassöndru er allt gott að frétta, Ásgeir ætlar að heimsækja hana á morgun áður en hann fer að vinna, læt hann taka Stellu með svo að við getum fengið nýjar myndir af snúllunni.
Ég sendi ykkur bara fullt af kossum og knúsi, kveðja Maja og allir hinir jólasveinarnir:-)
mandag 10. november 2008
Abonner på:
Legg inn kommentarer (Atom)
1 kommentar:
já það er spurning hvað öryggisnetið virkar lengi!! Róbert fékk síma af sömu ástæðu en hann gleymist alltaf heima:-o
Knús og kossar á ykkur öll:-)
Kv Inga.
Legg inn en kommentar