søndag 21. desember 2008

það eru að koma jól

Góðan daginn öll sömul hér er fröken Cassandra nývöknuð:-) Þessi elska var hjá ljósmóðurinni á miðvikudaginn og hún var orðin 5810 gr og 56 cm. þannig að það tognar úr manni
Í fallegu fötunum sem hún amma mín í Grimstad prjónaði fyrir mig.

Sofðu unga ástin mín, úti regnið grætur,
mamma geymir gullin þín
gamla leggi og völuskrín
við skulum ekki vaka um dimmar nætur.



Gott að kúra hjá afa, þessi mynd er bara flott og minnir okkur bara á það þegar börnin okkar voru að rífa í bringuhárin á honum pabba sínum:-)
Koss og knús frá okkur í Norge



3 kommentarer:

Anonym sa...

Æ hvað maður er mikmið jólabarn:-) og afi dálítið jólasveinalegur, hehehe... vantar bara hvía hárið og skeggið:-)

Jólakveðja frá Ingu og co.

Anonym sa...

hahahahaha... ég meinti hvíta:-)

Anonym sa...

Hún er alveg yndisleg þessi litla prinsessa og gaman hvað amman er dugleg að setja inn nýjar myndir reglulega :-)

kv,
Gulla