søndag 8. mars 2009

Bara smá fréttir

Eitthvad var hann mágur minnn ad kvatra undan thví ad ég bloggadi bara einhverjar sykursætar og væmnar færslur, svo nú skal reynt ad bæta úr thví.

Vid fórum í gær ad skoda nýju verslunarmidstödina í Sørlandsparken, thad var sem sagt verid ad opna thar á fimmtuaginn, thetta er alveg rosalega stór midstöd, heilir 40000 fermetrar ad stærd. En thad sem vakti mesta lukku hjá thessum vel gifta var ad Burger King er loksins komid hingad til Kristiansand:-) Vid thurftum ad sjálfsögdu ad smakka hamborgarana thar. En hvad haldid thid ad hafi gerst, einn madur sem sat vid bordid vid hlidina á okkur, gerdi sér lítid fyrir og kveikti sér í sígarettu, inni og ég fór og kvartadi og honum var bent á ad thetta væri bannad, en hann bara hló. Ég man ekki hvada ár reykingabann á veitingastödum tók gildi hér í Norge, en thad eru thó nokkur ár sídan og ég hélt ad allir vissu um thetta bann, en thad er greinilegt ad ekki eru allir med hlutina á hreinu.

Svo thurftum vid ad skoda okkur um í nýju matvörubúdinni tharna og hún er stóóór, vid fjárfestum okkur í nýjum matardiskum og their eru sko ekki í minni kantinum:.-) Enda höfum vid ekkert ad gera med litla diska, thad kemst svo lítid á thá.

En ég er búin ad panta sumarhús í Danmörk fyrir okkur, vid ætlum sem sagt ad fara thangad og halda upp á afmælid hans Ásgeirs (hann verdur 40 ára í ágúst) Vid leygjum húsid frá 18 júlí, thannig ad ef ad thid eigid leid um Danmörk á theim tíma thá er bara um ad gera ad kýkja á okkur. Ég veit ad Ásgeir er farinn ad hugsa um afmælismatinn og ég á von á thví ad hann ætli ad hafa eithvad annad en pizzu á bodstólum:-)

Ég veit ekki alveg hvad ég á ad segja ykkur meira, en ég get thó bætt thví vid ad hér er búin ad vera grenjandi rigning í nótt, en ekki hefur ringt jafn mikid hjá okkur og hjá Gullu í Namibíu, ég var ad skoda myndir á blogginu hans Villa og thad hefur allt verid á floti hjá theim undanfarid. Strákarnir byrja aftur í skólanum á morgun eftir vetrarfríid og their eru farnir ad telja nidur dagana fram ad páskafríi:-) og thad eru bara 4 vikur í thad.

En núna nenni ég ekki ad skrifa meira, thannig ad ég seni ykkur bara kossa og knús hédan frá Norge:-))

4 kommentarer:

Villi sa...

Magnað að fíni kokkurinn fíli Burger King. Maður hélt að svoleiðis verksmiðjuframleiðsla ætti ekki upp á pallborðið hjá alvörukokkum.

Anonym sa...

Gaman væri að eiga ferð um Danmörku í sumar og lenda í afmlisveislu :-)

kv,
Gulla

vennesla sa...

Thad væri gaman Gulla mín:-) Og já Villi minn, kokknum finnst Burger King gódur

Anonym sa...

Vá 40000 fermetrar, þú hlýtur að vera þreytt í fótunum eftir það, hehehe... Hvernig er það þarna í noregi eru ekki einhverjar hokkíbúðir???? Mér vantar sitt lítið af hvoru handa Róbert og það er svo lítið úrval hér á klakanum!"#$%&%&(/)

Bestu kveðjur til MR Burger King og allra hinna.

Koss og knús Inga.