mandag 25. februar 2008

Peysan hans Ingólfs

kom loksins í gær og svona lítur gripurinn út. Það er sko kalt inni, þess vegna er betra að hafa húfu á hausnum:-)
Annars var ég að koma heim af námskeiðinu tegn til tale, ferlega skemmtilegt. Svo fór ég inn á netsíðu sem er íslensk og heitir TMT (teikn með tali) bara svona til að athuga hvort þetta sé eins á norsku og á íslensku. Fann það út að svo er ekki, sko sum táknin eru eins en önnur ekki. Hef einhvern grun um að Gulla systir og Villi hafi verið á einhverju svona námskeiði, en ég held að það hafi verið venjulegt táknmál.

Jæja ætla að elda tómatstafasúpu fyrir hann Aron þannig að þangað til næst, bara koss og knús frá okkur hér í útlandinu:-)

2 kommentarer:

Anonym sa...

Hann er flottur hann frændi minn :-)

kv
gulla

Anonym sa...

Hæ Norge, langaði bara að kasta á ykkur kveðju hér frá Akureyri, það bara snjóar og steini og Birgitta eru farin út að leika sér á fjórhjóli;-)
Kossar og knús, Inga.