torsdag 5. juni 2008

Hér er grillað

Þetta var í matinn í gær, það var ekki ég sem grillaði, heldur hann Ásgeir minn. En þetta var alveg rosalega gott.
Þetta er svo það sem við vorum að enda við að borða, ekkert smá djúsí borgarar:-) Og það var ekki ég sem var að grilla.

Koss og knús frá grill gegnginu:-)

1 kommentar:

Anonym sa...

verði ykkur nú bara að góðu að borða allann þennan grillmat;o) Hér á klakanum er líka grillað en það eru engar myndir teknar af því, þó er það nú líka girnilegt og gott:-)

Kossar og knús
Kveðja Inga