søndag 6. juli 2008

Nokkrar myndir

Ingólfurinn minn vildi endilega láta pabba sinn klyppa sig, hann var orðinn frekar hárprúður drengurinn.
Hér er hann kominn með hanakamb.
Og þetta er útkoman, hann er alveg skuggalega líkur honum Friðlaugi frænda sínum.
Alexandra kom til okkar og ég varð að taka bumbumynd af henni, hún er orðin frekar myndarleg þessi elska. Aron fékk að finna barnið sparka og var mjög stoltur af því:-)
Hér er svo afmælisbarnið með alla peningana sína, þessi mynd var tekin í gærmorgun þegar þeir félagarnir voru að borða pönnukökurnar.

Annars er ekkert að frétta hjá okkur, ég er bara búin að vera að horfa á Tour de France í dag, góður dagur fyrir Norðmenn þar sem hetjan frá Grimstad, hann Thor Hushovd, stóð uppi sem sigurverari:-) Það verður gaman að fylgjast með honum næstu vikurnar.

Koss og knús frá okkur hér í Vennesla

3 kommentarer:

Anonym sa...

Frábærar myndir

kv,
Gulla

Anonym sa...

Hæhæ bara kíkka og kvitta en flottar myndir kveðja Alda frænka í Dk :)

Anonym sa...

Já það kom að því að maður fékk mynd af Ingólfi án húfu:-) hahaha... flott sumarklipping.

Alexandra ekkert smá flott með bumbuna sína, vonandi ´gengur það áfram vel;-)

....og Aron bara RÍKUR:-)

Kossar og knús frá Ingu.