fredag 6. mars 2009

Auka fri og nyjar myndir

Eg og Aron forum til þeirra i Grimstad i gær, Cassandra var sofandi þegar við mættum a svæðið, en Alexandra vakti hana þegar við ætluðum i bæinn:-)
O hun er bara svo sæt, enda hefur hun það ekki langt að sækja þessi elska, hun er alveg eins og hun mamma sin, enda hefur mamma hennar alltaf verið talin mjög lik mer:-)) (sorry Hjalti, en þetta er ALVEG satt)


Umm snuddan er bara goð, alveg sama hvaða endi fer upp i mann:-)
En Gulla min, þetta var bara fyrir þig, en ef einhverjir aðrir eru að lesa bloggið mitt, endilega skiljið eftir kveðju, það er svoooo leiðinlegt að skrifa eða setja inn myndir ef enginn nennir að lesa:-)
Eg er ekki alveg að fatta af hverju eg get ekki sett inn kommur a viðeigandi stöðum, eg er sko i tölvunni hans Ingolfs, en eg sendi ykkur bara fullt af kossum og knusi heðan ur kuldanum i Norge.

7 kommentarer:

Anonym sa...

Takk fyrir myndirnar amma gamla. En hún er svooo sæt, sækir það í móðurættina - ekki spurning :-) he he

kv,
Gulla

Anonym sa...

Svei mér þá ef það er ekki svipur með ömmusystur hennar - það er nú ekki leiðum að líkjast

he he :-)

kv,
ömmusytir í Windhoek

Villi sa...

Bara að tilkynna mig inn sem fastan lesanda. Kommenta þó lítið - hversu oft er hægt að skrifa „ó, hvað hún er sæt og krúttaraleg.“ Þú verður að koma með einhverjar krassandi færslur inn á milli.

:-)

Villi.

Steini sa...

Ég kíki reglulega inn, bara láta vita af því.

Anonym sa...

Ella gella frænka les allar bloggfærslurnar þínar en lendi alltaf í vandræðum ef ég ætla að kommenta.

Bestu kveðjur,
Ella gella frænka

Anonym sa...

Hæ Maja það fer ekkert blogg framhjá mér enn ég er bara léleg í að kommenta litla dúllan er alveg ótrúlega lík mömmu sinni og alveg svakalega fallegt barn enda veist þú það manna best.Kveðja Magga

Anonym sa...

Hæhæ.

Ég kvitta alltaf þegar ég kíki hér inn, það er svo gaman að sjá myndir af ykkur. Maja mín þú verður að vera duglegri að pósa og láta taka myndir af þér:-)

Kossar og knús Inga.