lørdag 5. juni 2010

sól og blíða:)

hér er búið að planta og taka aðeins til
verður spennandi að sjá hversu lengi ég held lífi í blómunum

og bara svona til að minna fólk á að nota sólkrem og mikið af því:) Ég brann svona rosalega í gær í vinnunni, en ég bar á mig sólkrem áður en ég fór í vinnuna en svo gleymdi ég að bera á mig á meðan ég var þar. En í dag er ég sko búin að nota mikið krem, því ég og hann Aron minn erum búin að vera úti og taka til á pallinum og svo sáðum við káli og gulrótum og einhverjum blómafræjum. Ég þarf bara að vinna í 13 daga og svo er það sumarfríííí:))))))
koss og knús frá Maju og liðinu hennar


Ingen kommentarer: