Steikin komin á grillið
Og svona sá maturinnn út þegar hann var kominn á diskinn:-)
Bara til að minna ykkur á að bera á ykkur sólarkrem, svona leit ég út eftir mánudaginn, ég mundi eftir að bera krem á mig í andlitið, á bringuna og á hendurnar, en ég gleymdi að bera krem á bakið á mér. Þetta var ekki gott.Koss og knús rfá okkur hér í Norge

1 kommentar:
Já maður gleymir oft að bera sólarvörn á hálsinn og eyrun en fær svo að finna vel fyrir því í lok sólbaðsins :-)
kv
Gulla
Legg inn en kommentar