frúin er búin að fá vinnu næsta ár, í leikskólanum og á deildinni sem ég vildi vinna á og með tveimur frábærum konum sem ég vildi vinna með:)) Þannig að ég er bara búin að haga mér eins og fegurðardrottning í dag, þið vitið þessi sem brosir í gegnum tárin.
Annars er bara brjáluð sól og 25 stiga hiti í skugganum, ég held bara að sumarið sé komið, í það minnsta í dag og í gær. Ég verð í sumafríi í 5 vikur í sumar, byrja fríið mitt þann 28 júní og byrja aftur að vinna þann 2 ágúst, hlakka ekkert smá mikið til:))) Vona bara að það verði gott veður svona akkurat á meðan frúin er í fríi.
Kossar og knús frá okkur hér í sólinni í Vennesla
torsdag 20. mai 2010
Abonner på:
Legg inn kommentarer (Atom)
2 kommentarer:
Til hamingju með starfið næsta ár Maja mín
takk Gulla mín, ég er alveg í skýjunum yfir þessu:)
Legg inn en kommentar