mandag 14. januar 2008

Ella gella frænka
var sko í fréttunum í gær og hann Aron er bara búinn að horfa á þetta fréttaskot með henni svona 50 sinnum:-) Honum finnst þetta alveg frábært, að eiga svona fræga frænku, eða eins og hann sagði sjálfur, hún er sko ekki Ella gella frænka mín fyrir ekki neitt:-) Elsku Ella það var bara gaman að sjá þig í sjónvarpinu.

Set myndir inn af krökkunum, sem voru teknar þegar við fórum út að borða á laugardaginn. Auðvitað er hann Ingólfur minn að hjálpa mér að moka bílinn út:-)

Koss og knús frá Maju og liðinu hennar:-)

2 kommentarer:

Anonym sa...

Kvitta fyrir lestri

kv,
gulla

Anonym sa...

Ég ætla að reyna að kommenta einu sinni enn, en eins og ég sagði í kommentunum sem ég er búin að skrifa tvisvar þá er ég voða glöð að Aron er ánægður með Ellu gellu frænku, og þið vitið að þið eigið nokkra kveikjara þarna í safninu sem þið hafið gefið mér, takk fyrir það og kveðja til Norge.

Ella gella frænka