onsdag 23. januar 2008

Að taka myndir

Hann Aron Snær er að gera hreyfimynd:-) Hann er búinn að taka yfir 1000 myndir og skemmta sér vel. Þetta er ferlega flott hjá honum og ég er ferlega undrandi yfir þolinmæðinni í honum.

Annars er ég að býða eftir að handboltinn byrji, Noregur er að fara að keppa við Slovenia kl 20 og ég að sjálfsögðu heyja á Norge. Annars hef eg ekki verið að fylgjast mikið með Íslandi í þessari keppni, hlustaði að vísu á þegar þeir voru að keppa á laugardaginn og unnu, en ég hef samt fengið það með mér að þeir komust áfram og töpuðu í gær:-( Tek það fram að það eru engir leikir sýndir á tv2 nema þegar Noregur er að keppa, þannig að það er ekki auðvelt að fylgjast með öðrum leikjum.

Koss og knús frá Maju og litla leikstjóranum hennar:-)

Ingen kommentarer: