søndag 9. mars 2008

Grár sunnudagur

Það er rigning og þoka hjá okkur í dag, ekkert spennandi, en kaffið hjálpar:-) Annars er bara allt við það sama á þessu heimilinu, ég og Aron Snær vorum farin að sofa um kl 1o í gærkvöldi og vöknuðum þar af leiðandi mjög hress snemma í morgun. Hann er búinn að vera að horfa á barnaefnið og Skippy. En hann er að býða eftir að komast í tölvuna til að spila Habbo, ég veit ekki alveg hvað það er en hann virðist vera snillingur í því spili. Ég er alltaf að minna hann á að það er stranglega bannað að gefa upp nafn, aldur og heimilisfang á netinu. Enda veit maður aldrei hvaða pervertar eru á svona barna síðum.

Koss og knús frá Maju og Aroni óþolinmóða

3 kommentarer:

Anonym sa...

Gott að heyra að það sé komin dagsetning.

Bestu kveðjur,
Gulla

Anonym sa...

Virðist ganga illa hjá mér að koma kveðju til ykkar en ef það gengur núna þá ...kærar kveðjur Heiðrún

Anonym sa...

Vá það lukkaðist jiiibbyyy:) allt gott að frétta af mér og mínum Maja ertu ekki með MSN? Ég er með heidrunbjorns@hotmail.com

Kær kveðja aftur Heiðrún.