torsdag 20. mars 2008

Langaði bara að sýna ykkur

hvernig útsýnið af pallinum há mér er núna, þessi mynd er tekin áðan og sýnir sama útsýni og þegar áreksturinn varð hér í fyrradag (sjá mynd í fyrra innleggi). Það bara snjóar og snjóar hjá okkur, en þegar ég vaknaði í morgun var sól og blíða en um kl. eitt byrjaði að snjóa. Mjög svo blautur og þungur snjór, ekta snjókalla snjór:-) Kannski ég fari út á morgun með Aroni og við búum til eins og einn páskasnjókall.
Koss og knús frá Maju

Ingen kommentarer: