onsdag 5. mars 2008

Og þá var kátt í höllinni:-)

Hér er mynd af innihaldi pakkans góða frá henni Lúlú. Fullt af nammi og kaffi og svo læddist eitt stk. BB með:-) Elsku Lúlú, þúsund þakkir fyrir okkur. Það er sko engin eins frábær og amma, sagði Ingólfur þegar við opnuðum pakkann og það er sko alveg satt hjá honum.

Koss og knús frá Maju sem er að borða lakkrís.

Ingen kommentarer: