lørdag 4. oktober 2008

Hún á afmæli í dag

hún á afmæli í dag, hún á afmæli hún Alexandra, hún á afmæli í dag:-) Elsku Alexandra okkar innilega til hamingju með 18 ára afmælið þitt.

Fyrst að ég er byrjuð að óska fólki til hamingju með afmælið, þá er bara að bæta við listan, í gær áttu Óli, Sara Sesselja og Birgitta Rún afmæli og við sendum þeim öllum okkar bestu afmæliskveðjur:-)

Annars er allt gott að frétta hjá okkur, strákarnir byrja í skólanum á mánudaginn eftir haustfríið. Við erum eigninlega bara að býða eftir barninu, vonum að hún komi bráðum, einhver skrifaði við fyrri færslu 5.10 þannig að ég vona bara að sá hinn sami sé spámaður góður.

Kossar og knús frá okkur í rigningunni

2 kommentarer:

Anonym sa...

10.október verður þú amma

Anonym sa...

Til hamingju með daginn elsku frænka;-) kossar og knús.

Kv Inga frænka.